Arkitektar hafðir að fíflum

Legg til að arkitektar hætti að eyða tíma sínum í að taka þátt í samkeppnum er varða Reykjavík. Hvað eftir annað eyða þeir fé og fyrirhöfn í að hanna tillögur eftir bestu samvisku (og NB í samræmi við ákveðnar upplýsingar, sem þeir fá í hendur), en svo stíga borgarstjóri (eða önnur stjórnsýsluyfirvöld)  fram  og lýsa frati á vinningstillögur. Hvers konar stjórnsýsla er þetta ?

Þó að ég sé ekki arkitekt þá gremst mér þetta f.h. arkitekta.


mbl.is Vaxandi óvissa um Listaháskóla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband