Á ábyrgð skólanna

Ég hef margoft bent á að  svona fjallgönguáfangar eru rugl. Nemendum í MH er skipað af fara í öllum veðrum, m.a. á Esjuna. Þetta eru yfirleitt óvanir unglingar. Algjör hálfvitagangur hjá leikfimikennurum skólanna.
mbl.is Á syllu í þrjá tíma
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvernig er staðið að þessum fjallaáföngum? Er þetta kennsla í útivist, rötun, ferðaplan, (var búið að kenna þessari stelpu að útbúa ferðaplan; hringja út leit ef hún fer yfir tímamörk osfrv.) búnaði, og slíkt - eða bara leikfimikennar að segja öllum að drífa sig út?

Steini (IP-tala skráð) 27.4.2009 kl. 08:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband