18.5.2009 | 18:07
Lagið vinnur á og söngkonan er góð
Enska lagið er það eina sem ég man núna tveim dögum seinna, fyrir utan efstu 2 lögin. Það er einhver X faktor í viðlaginu " It´s my time, it´s my time.... " Eins og sungið út úr munni Jóhönnu okkar (Sigurðardóttur). Semsagt fínt lag og góð söngkona.
![]() |
Jade Ewen er hetja |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Ég verð taka undir það sem að síðuhaldari segir um enska lagið, það var mjög gott og fanst mér það vera í raun munn betra en Hvít-Rússneska lagið (Norska). Sú Enska á vafalaust í vændum bjarta framtíð fyrir sér í bransanum.
Kristján Birnir Ívansson (IP-tala skráð) 19.5.2009 kl. 00:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.