15.3.2008 | 17:52
Mikill er máttur bankanna.
Jahérna !! Þegar ég var að alast upp austur í Hreppum var nú ekki beinlínis stutt á Selfoss, þangað skrapp fólk ekki rétt sisona, þetta eru ca 35 km. frá Stóru Laxá, en næstum helmingi lengra frá efstu bæjum í Hreppnum. Af hverju lokar kaupþing ekki frekar útibúinu í Reykjavík af því að það er svo stutt til Hveragerðis. Fólk getur fengið sér ís í leiðinni (Kjörís). Litið leggst nú fyrir Búnaðarbankann sáluga. Þetta er arfavitlaus ákvörðun og bankanum til algjörrar háðungar.
Banka og pósthúsi lokað á Flúðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Sammála síðasta ræðumanni
Ása Baldursdóttir (IP-tala skráð) 16.3.2008 kl. 21:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.